- Vítahringur ömurleikans
Vítahringur ömurleikans(vicious Circle)
Dansið
Dansið
dans hinna rauðeygðu djöfla
Berjið bumbur
þess gráma
sem litar hvern dag
Hamrið þær
svo svitinn spýtist
þartil engin sól rís lengur
Dragið niður tunglið
til að fullkomna hið algjöra myrkur
Hrækið í blind augu þeirra
sem alsjáandi
brutu reglur einstefnugötunnar
Fyrirlitning ykkar
mun blandast tárum ósýnilega fólksins
Ósýnilega fólksins sem geymir myndir afsakleysinu
sem við áttum öll
Deyið
Deyið
Þið sem varla hafið lifað
Letras
- Án þess að Depla Auga (Without Blinking an Eye)
Baráttusöngur (The Song of Fight)
Bónusfólk (Bonus people)
Brennið kirkjur (Burn churches)
Corporatoin Pull-in (Terrorizer)
Dautt fólk er ekki kúl (Dead people ain't cool)
Eðlileg hegðun er hundleiðinleg (Normal behaviour is boring)
Eðlislægur Fasismi (Fascist by Nature)
Ferðasýn (Travel Sight)
Gelding óskhyggjunnar (Castration of Wishful Thinking)
Gerningaveður (Spellstorm)
Guð er Stærsta Lygi í Heimi
Guð er stærsta lygi í heimi (God is the biggest lie in the World)
Heilalínuritið er á núlli (Brain activity Zero)
Heljarslóð (Path to Hell)
Hey tussa (Yo cunt)
Hóra (Whore)
Í Forgarðinum (In Limbo)
Kjöt Með Gati (meat With a Hole)
Krossfest Börn (Crucified Children)
Legsteinn Grafar Minnar (The Tombstone of My Grave)
Ljósbrjótur (Light Breaker)
Lucid Fairytale (Napalm Death)
Örlag (Sanity)
Samansaumuð augu (Eyes sewn closed)
Skuggahiminn (Shadowsky)
Takk (Thanks)
Tormentor
Under a funeral moon (Dark throne)
Upprisa (Resurrection)
Vítahringur ömurleikans
Vítahringur ömurleikans (Vicious circle)
Viðurkenning (Recognition)
Vonbrigði (Broken hopes)
Vængbrotnir Englar
Walking Corpse (Brutal Truth)
Wasting Away (Nailbomb)
Þar Sem Hamingjan Ræður Ríkjum
Þú ert ekki til (You do not exist)